03.12.2012

STEKK, Sigurbjörg Þrastardóttir

Það er komið að því ... í dag um klukkan 18 mun Sigurbjörg Þrastardóttir hefja hina frábæru bókakynningarhefð okkar í Ylströndinni. Hún les upp úr bók sinni Stekk og það lítur út fyrir að þeim lestri fylgi dásamleg blíða.