10.12.2012

Orð, krydd og krásir

Á þessum fallega degi um klukkan 18.00 munu þær Kristín Þóra og Sigrún Óskarsdóttir vera með girnilega kynningu á matreiðslubókinni sinni Orð, krydd og krásir.
Sjórinn 2.1°C og um 3°C í lofti.