12.12.2012

 
Sjórinn 2°C á þessum dýrðardegi á Ylströndinni. Það verður Ys og þys hjá okkur seinnipartinn þar sem sjósundfélagið stendur fyrir hlaðborði og tónlistaratriði Jakobs Viðars og svo mun Pétur Blöndal koma og lesa upp úr limrubókinni sinni fyrir okkur.