08.02.2013

Vetrarhátíð á Ylströndinni

Á vetrarhátíð verðum við með aukaopnun á ströndinni okkar og munum við bjóða upp á okkar einstaka yndisanda í pottinum. Þar munum við fá að hlýða á söng og ljóðalestur með frumefnin jörð,vatn, loft og eld allt í kring.
Dagskráin er á þessa vegu:
Notalegheit í heitapottinum
eldur, stjörnur og norðurljós
Ylströndin Nauthólsvík
Laugardaginn 9. Febrúar Kl. 18:00 - 23:59
Kyndlar lýsa upp ströndina með hjálp norðurljósa og stjarna

19.00-19.30
Kvartettinn KVIKA syngur

20.30-21.00
Ljóðatónleikar  Frá myrkri til ljóss  -  From darkness to light
Sigfríð Þórisdóttir les úr bók sinni „Ópera sálarinnar“

23.00-23.30
Kvartettinn Kvika með drungalegheit