06.03.2013

LOKAÐ SEINNIPARTINN

Vegna óveðurs höfum við ákveðið að opna ekki aðstöðuna á Ylströndinni í dag klukkan 17-19.
Hér er vitlaust veður og við teljum ekki verjandi að hvetja til þess að fólk sé á ferðinni, hvað þá í sjónum.
Kósýkertakveðja frá okkur ;*.